Eleocharis montevidensis – in Pot
Eleocharis montevidensis er falleg grasajurt frá N-Ameríku. Verður 20-40+ cm á hæð. Einföld planta sem þarf litla umönnun. Hvert strá er aðeins nokkrir millimetrar á þykkt. Fín bakgrunnsjurt en má líka hafa í litlum þúfum um miðbik búrsins. Fjölgar sér með renningum sem má klippa af og gróðursetja annars staðar. Hún þarf þokkalega birtu (0,3W/L), vex miðlungshratt. Seld í potti.
Tegund: Eleocharis montevidensis
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Leiðbeiningamyndskeið: Eleocharis montevidensis
Plant info
Type: | Stolon | |
---|---|---|
Origin: | North America | |
Growth rate: | Medium | |
Height: | 20 - 30+ | |
Light demand: | Low | |
CO2 : | Low |
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|