Hygrophila polysperma – in Pot
Hygrophila polysperma er frá SA-Asíu og ein harðgerðasta búraplantan sem er í boði. Stilkarnir verða 25-40 cm langir og 4-8 cm breiðir. Hún hentar byrjendum sérlega vel þar eð hún vex við nánast allar aðstæður. Yfirleitt vex hún svo ört að gæta þarf þess að hún skyggi ekki á aðrar jurtir. Klippa þarf hliðarsprota af reglulega. Fljótandi blöð myndar nýjar plöntur Blaðalögun og litur Hygrophila polysperma er býsna breytilegur, allt eftir birtumagni hverju sinni. Seld í potti. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/hygrophila_polysperma_.html
Tegund: Hygrophila polysperma
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Leiðbeiningamyndskeið: Hygrophila costata ('Angustifolia')











