Nesaea crassicaulis – in Pot
Nesaea crassicaulis er mjög myndarleg jurt frá Afríku og henni mikið hælt. Hún er þó birtukræf. Blöðin verða rauðbrún og koníak-lituð. Stilkarnir verða 30-50 cm langir og 8-15 cm breiðir. Vex best í mjúku og örlítið súru vatni. Gæta þarf þess að neðstu blöðin fái næga birtu, annars drepast þau. Minnir á Ammannia tegundir og erfitt að sjá á milli. En í búrum þekkist þessi tegund á því að stilkarnir eru gul-grænir. Auðvelt að fjölga með afklippum. Seld í potti.
Tegund: Nesaea crassicaulis
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Leiðbeiningamyndskeið: Myriophyllum mattogrossense
Plant info
| Type: | Stem | |
|---|---|---|
| Origin: | Africa | ![]() |
| Growth rate: | Medium | ![]() |
| Height: | 20 - 30+ | ![]() |
| Light demand: | Medium | ![]() |
| CO2 : | Medium | ![]() |
Aðrar upplýsingar
| Þyngd | 0.00 kg |
|---|











