8.580 kr.

SKU: 04080S Flokkur:

Mexíkórassinn (Thalassoma lucasanum) er fallegur varafiskur í fiskabúr. Hann er ekki alveg reef-safe enda étur hann hryggleysingja. Þessi varafiskur þarf gott pláss og er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Hann þarf sendinn botn til að sofa í og leita að æti. Hann verður um 15 cm langur. Hann tekur miklum litarbreytingum í uppvextinum. Þetta er nokkuð harðgerður fiskur.
Stærð: small (lítill)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg