4.890 kr.

SKU: 40292 Flokkur:

Svarti draugafiskurinn (Apteronotus albifrons) er kolsvartur og rennilegur skrautfiskur frá S-Ameríku. Þetta er mjög sérstæður fiskur og sérkennilegar hreyfingar og þekkist á hvíta hringnum um sporðinn. Hann er einfari og mesti ránfiskur sem hentar eingöngu með stærri fiskum en rólegum. Getur líka gengið í torfu þar sem allir eru svipað stórir en eiga til að munnhöggvast innbyrðis. Hann er náttfari og minna sýnilegur á daginn. Étur smáfiska og aðra sambærilega fæðu. Verður allt að 50 cm langur í búrum.
Tegund: Black Ghost Knifefish S/M
Stærð: 6-8 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg