Oscar S/M
Óskarinn (Astronotus ocellatus) er vinsæl stærri siklíða í sérbúri. Honum lyndir nokkuð vel við aðra af sömu tegund, nema á hrygningartímanum þegar hann vill helga sér svæði og verja. Hann fallegur og tignarlegur og stundum besti "vinur" eiganda síns. Hann hefur mikla og góða matarlyst og étur auðveldlega smærri fiska. Hann verður allt að 30 cm langur. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/astronotus_ocellatus.html
Tegund: Oscar S/M
Stærð: 4-5cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|