Topaz Cichlid S
Tópas siklíðan (Amatitlania (Archocentrus) myrnae) er vinsæl smásiklíða í blönduðu búri. Hún er skyld fangasiklíðunni og hegðar sér svipað. Hún er hörð af sér og getur komið upp seiðum í flestum búrum, jafnvel með grimmari búrfélögum. Hún verður um 8-10 cm löng og er í hópi minnstu S-Ameríkusiklíða. Hængurinn er mun litmeiri en hrygnan. Augun eru fallega ljósblá. Auðveld og harðgerð siklíða en nokkuð grim. Sýrustig (pH) 7.0-8.5.
Tegund: Topaz Cichlid S
Stærð: 4-5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|