Micranthemum umbrosum – Pe
Micranthemum umbrosum er mjög myndarleg mýrarplanta frá N-Ameríku. Hún þarf nokkuð mikla birtu (+0,5 W/L) og myndar þá teppi á búrbotninum, um 10-15 cm á hæð. Ef lýsingin er minni þá vex hún upp á við og getur orðið um 40 cm löng. Þekkist á fíngerðum blöðunum. Sýrustig (pH) 5,5-8. Seld í potti. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/micranthemum_umbrosum.html
Tegund: Micranthemum umbrosum
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|