AF Bio Sand – 7,5kg
AquaForest Bio Sand er náttúrulegur hvítur sandur úr hágæða setlögum. Það er laust við spillingarefni og hátt innihald kalsíumkarbónats stuðlar að jafnvægi í vatnsefnafræði búrsins. Flýtir mjög fyrir þroska sjávarbúra og bæta má lífríki í búrið mun fyrr en ella. Flöskur sem fylgja innihalda sérræktaðar nítrunarbakteríur og næringu til að tryggja vöxt þeirra og viðgang. Þessi sérstaka bakteríublanda lýkur nítrunarhringrásinni fyrr og eyðir skaðlegum niðurbrotsefnum mun fyrr en hefðbundin botnlög gera. Mjög auðvelt að nota og kveikja líf í búrum. Má líka bæta út á botnlag í eldri búrum. Sandurinn er nokkuð fíngerður.
Kornastærð: 0,5-1,5mm
Þyngd: 7,5kg
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 2 vikur.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|