Shelled Pecan Nuts Broken 500g

3.690 kr.

Lífræntræktaðar pekanhnetur (Carya illinoinensis) án skurns fyrir stærri páfagauka (og eigendur þeirra!). Hágæða pekanhnetur - gæðavottaðar af háskólanum í Hannover Gmbh í Þýskalandi. Innihalda engin rotvarnarefni, litaukandi olíuefni eða ryk. Tilvalið til að auka fóðurúrval og verðlauna fuglinn fyrir góða hegðun. Þíamín, járn, seleníum og E-vítamínríkar.

Innihald: pekanhnetur án skurns (Carya illinoinensis) 500g
Samsetning (100 g): orka 691 kkal; kolvetni 13,9%; prótín 9,2%; heildarfita 71,9% (þar af kólesteról 0%); trefjar 9,6%; fólínsýra 22mcg; A-vítamín 56IU; þíamín (B1) 0,66mg; ríbóflavín (B2) 0,13mg; níacín (B3) 1,167mg; pantóþensýra (B5) 0,863mg; pýrídoxín (B6) 0,21mg; C-vítamín 1,1mg; E-vítamín 24,44mg; natríum 0mg; kalíum 410mg; kalsíum 70mg; kopar 1,2mg; járn 2,53g; magnesíum 1,21mg; mangan 4,5mg, fosfór 277mg; selen 3,8mcg; sink 4,53mg.

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg