Classic DOC Skimmer 9211
Classic DOC Skimmer próteinfleytulínan
byggir á alþekktri, klassískri hreinsitækni. Þær voru fyrst hannaðar
óháðar loftdælum af Tunze árið 1963 svk. Venturi próteinfleyta. Aðferðin
tryggði bestu hreinsun og líka að lifandi plöntusvif færi ekki í
fleytuna. Tunze próteinfleytan hentar í öll 200-1200 lítra
sjávarbúr. Þær eru mjög nettar miðað við afköst og stuðla að mjög góðri
fróðun og hreinsun á búrvatni (dælir 500-650 l/klst af lofti). Þessi
klassíska fleyta þarf að vera í 6-9 cm djúpu vatni og má
ýmist hafa í búrinu sjálfu eða í sumpi, allt eftir þörfum. Nokkrar
stærðir eru fáanlegar og þær koma fullbúnar með festibúnað fyrir lóðrétt
og lárétt gler.
Classic DOC Skimmer 9211:
• Búrstærð: <1100L
• Loftflæði: 650 l/klst
• Afl: 22W
• Mál: 28,0 x 15,7 x 23,5mm
• Froðbikarrúmmál: 0,7L
• Er með allan aukabúnað fyrir notkun í sump
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|