Superb Parrot Pair (Nonni & Nína) – SELD!

120.000 kr.

Barraband páfinn (Polytelis swainsonii) nýtur mikilla vinsælda, enda litfagur og bráðgreindur miðfugl. Hann hefur þó nokkra talgetu. Þetta er rólyndisfugl sem lætur lítið fyrir sig fara. Yfirleitt hljóður en getur auðvitað látið vita af sér. Þarf nóg til að dunda sig við ss. leikföng og nagdót. Rykar litið og þarf góða næringu þ.e. góða stórfuglafræblöndu, eggjafóður, vítamín, ávextir og grænmeti. Dafnar líka á þurrfóðri. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/superb_parrot.html

Hjónin Nonni og Nína eru afar sætt og fallegt par. Kerlan er lúsgæf en karlinn síður. Þau hafa verpt saman en ekki haft aðstöðu til að koma upp ungum enn þá. Þau eru rúmlega 7 ára gömul og voru flutt inn frá Bretlandi. Líta mjög vel út - glæsilegir fuglar.
Stærð: 40 cm.
Lífaldur: 30-35 ár.
Framboð: 6 ára varppar
Verð: 120.000 ásamt eldra búri. - SELD!

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg