Barber Fish M
Rakarafiskurinn (Johnrandallia nigrirostris) er snotur skrautfiskur fyrir fiskabúr. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum og blettaveiki, og er frekar hlédrægur en vekur jafnan athygli fyrir fegurð sína. Geta verið nokkrir saman í búri en eru ekki reef-safe. Verður um 20 cm langur og finnst í A-Kyrrahafi. Þeir éta óværu af öðrum fiskum svipað og hreinsirækjur gera.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|