The Modern Coral Reef Aquarium Volume 1
Bókin The Modern Coral Reef Aquarium Volume 1 er biblía áhugamanna um kóralla og kórallarækt. Bókin skoðar allt um kóralrif og endurgerð þeirra í heimabúrum. Inniheldur fallegustu kórallamyndir sem um getur. Höfundarnir Svein A. Fossa og Alf Jacob Nilsen skoða kórallamálin frá ýmsum hliðum til gagns fyrir alla lesendur. Fyrsta bindi af fjórum.
Bls: 367. Bókin er á ensku og í hörðu bandi.
Efnisskrá:
- Natural Coral Reefs
- Zoogeography
- A Coral Reef in the Aquarium
- Setting up and Decorating the Modern Coral Reef Aquarium
- Modern Coral Reef Aquaria
- The Break in Period
- Live Rock in the Modern Coral Reef Aquarium
- Light in the Modern Coral Reef Aquarium
- Temperature Control in the Modern Coral Reef Aquarium
- Water for the Modern Coral Reef Aquarium
- Biochemical Processes in the Modern Coral Reef Aquarium
- Filtration, Water Maintenance and Hydrotechnology for the Modern Coral Reef Aquarium
- Algae
- Marine Aquaristics and Nature Conservation
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|