Cook Island Damsel L
Kanarídamselinn (Chrysiptera galba) er afar litfagur og fallegur kórallabúrafiskur. Hann er fagurgulur og eftirsóttur og mjög auðvlet að ala hann. Hann er bestur einn eða í pari þar eð hann getur verið mjög passasamur á svæðið sitt. Alveg reef-safe. Verður um 7 cm langur og kemur frá V-Kyrrahafi. Erfitt að kyngreina.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|