Lion – Whispy M
Laufljónið (Ablabys taenianotus) er sérkennilegur sporðdrekafiskur. Nafnið kemur til af því að hann ruggar fram og aftur eins og laufblað í vindi. Hann er alls ekki reef-safe enda étur hann allt sem hann kemur upp í sig. Þetta er frekar lítill en eitraður fiskur sem hentar best í ránfiskabúri. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Bakuggarnir eru með eiturbroddum. Verður um 20 cm langur.
Stærð: medium (meðalstór) - eitraður!
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|