Caribbean Hawk M
Karíbahafshaukurinn (Amblycirrhitus pinos) er sérkennilegur skrautfiskur í kóralla- eða fiskabúri. Hann er kjötæta og getur lagt sér skrautrækjur til munns. Hann er samt mjög skemmtilegur og lætur kóralla vera. Viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Finnst í V-Atlantshafi og niður í Karíbahafi og verður um 9,5 cm langur.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|