4-Way Cat Flap Door w/Tunnel – White
4-Way Cat Flap Door w/Tunnel er frábær lausn á einu algengasta vandamáli kattaeigenda. Þú þarft aldrei að opna sjálf(ur) fyrir kisunni. Lúgan passar í allar hurðir með lágmarks þykkt 20mm. Snyrtileg og auðveld í uppsetningu. Tvær framlengingar fylgja með fyrir þykkar hurðir eða veggi. Hægt að er að bæta fleirum í (selt sér). Bæði veðra- og dragsúguheld. Handstilltar læsingar. Glær plastflibbi með segulfestu - hljóðlát. Þriggja ára ábyrgð. Fjórar stillingar - allt læst, allt opið, opið inn, opið út.
Skurðargat: 15,9 x 16,8cm
Stærð lúgu: 14 x 15,5cm
Ytri mál: 20 x 22cm
Litur: hvítt
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|