AF Pro Bio S – 50ml
AquaForest Pro Bio S er einstök blanda sérvaldra flórubætandi baktería til að flýta fyrir niðurbroti lífræns úrgangs. Brýtur niður skaðleg efni í umhverfi fiska. Hentar sérlega vel í stórum, fiskmörgum búrum þar sem mikið álag er á lífríki. Bakteríur í Pro Bio S flýta fyrir niðurbroti nítrata og fosfata sem prótínfleyur fjarlægja síðan úr vatninu. Pro Bio S er lífsía sem hindrar myndun skaðlegrar örflóru. Flórubætandi bakteríur draga stórlega úr sýkingarhættu í búrum og auka mótstöðu lífríkis við streitu. Bakteríur eru líka mikilvægasta uppspretta bakterísvifs (bacterioplankton) sem er mikilvægasta kórallanæringin.
Skömmtun: 1 dropi á hverja 100L búrvatns daglega. Geymist í kæli eftir opnun ef umhverfishiti fer yfir 24°C. Hristist fyrir notkun. Ekki ofherða lokið, annars getur það skemmst.
Magn: 50ml
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|