Alpheus randalli AS
Randalli byssurækjan (Alpheus randalli) er skemmtileg og forvitnileg rækja. Hún hentar í kórallabúr og gengur oft í "hjónaband" með góbí fisk. Fæst líka í pari með góbum. Verður um 3 cm löng.
Stærð: all sizes (allar stærðir)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|