Alternanthera sessilis – Ba
Alternanthera sessilis er falleg og hávaxin landplanta frá Asíu. Hún dafnar fremur stutt í vatni en mjög vel þar sem hún nær að vaxa upp úr vatninu. Hún líkist Alternanthera reineckii en er með stífari stönglum og rauði liturinn er jafnari. Hún þarf mikla birtu (0,75 W/L), er frekar hraðvaxta ef hún er höfð í grunnu vatni sem hún vex uppp úr. Seld í búnti.
Tegund: Alternanthera sessilis
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|