9.590 kr.

SKU: 25806 Flokkur:

Lauffiskurinn (Monocirrhus polyacanthus) er flottur ránfiskur frá S-Ameríku. Hann líkist mjög sölnuðu laufblaði. Hann læðist aftan að bráð sinni og gleypir hana, sjái hann færi á (stærri en 5 cm). Þetta er þó ekki grimmur fiskur. Hann getur verið með rólyndum fiskum sem eru stærri en svo að þeir þyki heppileg máltíð. Hann dafnar best í gróðurbúri þar sem hann getur falið sig og beðið bráðarinnar. Verður bara um 8-9 cm langur. Villtir!
Tegund: True Leaf Fish XL - Wild.
Stærð: >7 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg