Ambiente 100
Ambiente 100 dvergkanínubúrin eru einkar þægileg og vistleg. Botninn er úr háu ljósuleitu harðplasti sem heldur botnefnum innanbúrs. Efri hlutinn er svarlituð stálgrind sem loftar vel. Heygrind fylgir með.
Stærð: 100x50x43cm
Litur: ljósleitt/svarleitt
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|