Ambystoma mexicanum ‘Albino’ M

9.890 kr.

SKU: ANAAX1102M Flokkur:

Albínó tálknsalamandran (Ambystoma mexicanum 'Albino') er mjög sérstætt froskdýr. Hún heldur ytri tálknum alla ævi, ólíkt öðrum vatnasalamöndrum, og andar því úr vatni. Hún er frekar auðveld og skapgóð og getur orðið allstór eða um 30 cm. Nærist á skordýrum ss. mjölormum, möðkum og flugum. Taka einnig hefðbundið fiskafóður eða fóðurtöflur. Þurfa að vera í vatni allar stundir. Getur ekki lifað á þurru. Geta verið með rólegum froskum og fiskum sem þeir ná ekki að gleypa.
Tegund: Albino Axolotl M
Stærð: 10 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni og háð CITIES leyfi)

File:Albino Axolotl (Ambystoma mexicanum) (13532447665).jpg - Wikimedia Commons

Umönnunarleiðbeiningar/fróðleikur.

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg