16.590 kr.

SKU: ANASA1102L Flokkur:

Tígrissalamandran (Ambystoma tigrinum) er gullfalleg landsalamandra frá N-Ameríku. Finnst í mýrlendi og skóglendi með aðgang að tjörnum. Er sérlega falleg svört með tígrismynstri. Nærast á skordýrum ss. mjölormum, möðkum, blóðormum, flugum og engisprettum. Þurfa að vera með aðgang að hreinu vatni. Verða allt að 20 cm langar og geta orðið nokkuð gamlar (10-15 ára). Þær gefa frá mjólkurlitað eitur frá kirtlum sér til varnar, og geta auk þess misst halan eða útlimi sem hafa þann eiginleika að geta vaxið aftur. Felur sig gjarnan í botnlagi á daginn og veiðir ser í svanginn þegar kvöldar.

Tegund: Tiger Salamander L
Stærð: 3-5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Tiger salamander - Simple English Wikipedia, the free encyclopedia

Umönnunarleiðbeiningar!

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg