Ancylomenes venustus AS
Fíngerða sæfíflarækjan (Ancylomenes venustus) er falleg, lítil og meinlaus skrautrækja fyrir kórallabúr. Verður um 4 cm löng. Hún er hálfgegnsæ, nærist á fóðurleifum og slími á sæfíflum og kóröllum. Finnst í Indlands- og V-Kyrrahafi.
Stærð: all sizes (allar stærðir)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|