2.390 kr.

SKU: 34403 Flokkur:

Angelfish (Pterophyllum scalare "Mix") er vinsæll skrautfiskur í samfélagsbúri. Honum lyndir nokkuð vel við aðra rólega fiska nema á hrygningartímanum þegar hann vill helga sér svæði og verja. Hann fallegur og tignarlegur og dafnar best í góðu gróðurbúri.  Hann verður um 15 cm hár og langur. Bland í poka! Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/pterophyllum_scalare.html
Tegund: Angelfish - Gold M
Stærð: 3,5-4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg