Anubias barteri ‘Coin Leaf’ – in Pot
Anubias barteri 'Coin Leaf' er fallegur lítill harðblöðungur - ræktað afbrigði. Hægvaxta og auðveld byrjunarplanta. Dregur nafn sitt af nær kringlóttum peningalaga blöðuinum. Hún vill litla birtu (0,3 W/L). Best er að láta hana vaxa á steini eða rót og ekki má hylja jarðstöngulinn með botnlagi, annars rotnar hann. Þéttir sig vel og má auðveldlega skipta í tvennt og færa til. Hentar best í minni búrum en einnig í stærri búrum. Verður um 5-15+ cm há. Seld í 5 cm potti. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/anubias_barteri_var__nana.html
Tegund: Anubias barteri 'Coin Leaf'
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Leiðbeiningamyndskeið: Anubias barteri var. nana
Plant info
Type; | Rhizomatous | |
---|---|---|
Origin: | Cultivar | ![]() |
Growth rate: | Slow | ![]() |
Height: | 5 - 15+ | ![]() |
Light demand: | Low | ![]() |
CO2 : | Low | ![]() |
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|