Aponogeton ulvaceus – Bulb
Aponogeton ulvaceus er ein fallegasta rótarhýðisjurtin af ættinni og kemur frá Madagaskar. Blöðin eru fíngerð og ljósgræn, næstum gegnsæ. Úr einu rótarhýði geta vaxið meira en 40 blöð sem eru 30-60cm löng. Best ein út af fyrir sig í stóru búri (getur orðið 50cm breið). Frekar þolin og dafnar í bæði hörðu og mjúku vatni, sérstaklega með kolvernisgjöf. Margar gerðir eru til og leggjast sumar í dvala í rótahýðinu um tíma en þá koma engin lauf. Sýrustig (pH) 5,5-7,5. Seld í lausu úr rótahýði. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/_aponogeton_ulvaceus.html
Tegund: Aponogeton ulvaceus
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Leiðbeiningamyndskeið: How to Feed your Aquarium Plants
Plant info
Type: | Bulb/onion | |
---|---|---|
Origin: | Africa | ![]() |
Growth rate: | ![]() | |
Height: | 20 - 30+ | ![]() |
Light demand: | Medium | ![]() |
CO2 : | ![]() |
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|