Bacopa australis – in Pot
Bacopa australis er falleg og fíngerð jurt frá suðurhluta Brasilíu en australis þýðir suður (ekki Ástralía!). Stönglarnir verða 10-30 cm langir og 2-4 cm á breidd. Hún þarf góða birtu (>0,5 W/L) en er nokkuð auðveld. Við viss skilyrði skríður jurtin eftir botninum og myndar fagran "kodda." Ef birtan er sterk roðna blöðin. Auðvelt að fjölga með afklippum. Dafnar best með koldíoxíðsgjöf (6-14 mg/L). Seld í potti.
Tegund: Bacopa australis
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Leiðbeiningamyndskeið: Bacopa australis
Plant info
Type: | Stem | |
---|---|---|
Origin: | South America | |
Growth rate: | ||
Height: | 5 - 30+ | |
Light demand: | Medium | |
CO2 : | Medium |
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|