Bacopa caroliniana – Minipot in Blister
Bacopa caroliniana er falleg og fíngerð jurt frá N-Ameríku og verið vinsæl í fiskabúrum um margra ára skeið. Stönglarnir verða 10-30 cm langir og 3-4 cm á breidd. Hún þarf þokkalega birtu (0,5 W/L) an er annars auðveld. Hún vex ekki of hratt og þarf því litla athygli. Best að hafa hana í búntum. Auðvelt að snyrta hana og gróðursetja afklippur. Seld í kókostrefjaköggli í bólupakningu. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/bacopa_caroliniana_.html
Tegund: Bacopa caroliniana
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Leiðbeiningamyndskeið: Bacopa caroliniana
Plant info
Type: | Stem | |
---|---|---|
Origin: | North America | ![]() |
Growth rate: | Slow | ![]() |
Height: | 20 - 30+ | ![]() |
Light demand: | Low | ![]() |
CO2 : | Low | ![]() |
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|