Bacopa monnieri ‘Compact’ – in Pot
Bacopa monnieri 'Compact' er fallegt og þétt ræktunarafbrigði af Bacopa monnieri. Hún þarf mikla birtu (0,5W/L) og skríður þá næstum eftir botninum, sérstaklega ef hún er snyrt að ofan. Sendir gjarnan frá sér hliðarsprota. Vex vel í skugga annarra jurta. Hentar vel sem "há" teppajurt eða runni fyrir miðju eða fremst í búri. Vex meira upp á við ef birtuskilyrðin eru léleg og engin CO2-gjöf til staðar. Seld í potti. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/bacopa_monnieri.html
Tegund: Bacopa crenata 'Compact'
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Leiðbeiningamyndskeið: Bacopa monnieri 'Compact'
Plant info
| Type: | Stem | |
|---|---|---|
| Origin: | Cultivar | ![]() |
| Growth rate: | ![]() | |
| Height: | 3 - 10+ | ![]() |
| Light demand: | ![]() | |
| CO2 : | ![]() |
Aðrar upplýsingar
| Þyngd | 0.00 kg |
|---|










