Basslets, Hamlets and Their Relatives
Bókin Basslets, Hamlets and Their Relatives - A Comprehensive Guide to Selected Serranidae and Plesiopidae er mesta þarfraþing fyrir áhugamenn um skrautborra. Þetta er mjög litrík fiskaætt en jafnframt mjög hlédræg ætt. Skrautborrar synda oft í stórum torfum fyrir ofan kóralrifin í ætisleit. Alls eru um 60 ættkvíslir sem tilheyra þessari ætt. Mjög ítarlegar skýringar og flokkun á tegundunni. Rithöfundurinn Rudie H Kuiter leiðir okkur í allan sannleikann um þessa ægifögru fiska. Prýdd fjölda fallegra ljósmynda.
Bls: 216. Bókin er á ensku og í hörðu bandi.
Efnisskrá:
- Introduction
- About this book
- SYSTEMATIC SECTION
- Family Contents
- Family Serranidae
- Family Symphysanodontidae
- Family Callanthidae
- Family Serranidae
- Anthiinae
- Genera Contents
- Family Serranidae
- Epinephelinae
- Family Serranidae
- Liopropominae
- Family Serranidae
- Grammistinae
- Genera Contents
- Family Serranidae
- Serraninae
- Genera Contents
- Family Grammatidae
- Family Plesiopidae
- Genera Contents
- Family Acanthoclinidae
- Bibliography
- Index
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|