Bispira brunnea (Red) M
Fjaðurormaknippi af ættinni Bispira brunnea 'Red' eru falleg viðbót í rólegu kórallabúri. Þeir finnast í Karíbahafi og gjarnan í hópum. Þetta er meinlaus svifæta en gæta þarf þess að setja þá ekki þar sem er mikill straumur eða hjá fiskum og kröbbum sem geta nagað rörin.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|