Black Devil Snail L – Wild
Hraunsnigillinn (Faunus ater) er skemmtileg viðbót í rólegu samfélagsbúri. Hann er sérlega duglegur við þörungaþrifinn og skemmir lítið ef hann fær nóg að éta. Finnast í ísöltu vatni víða á Taílandi. Þeir geta lifað í ferskvatni en fjölga sér eingöngu í hálfsöltu vatni. Snígillinn grefur sig ofan í botnlagið og lifir á fóðurtöflum. Verður um 7 cm langur. Hann er viðkvæmur fyrir lyfjum og árásargjörnum fiskum. Sýnilegur og hraðskreiður! Villtir!
Tegund: Black Devil Snail L - Wild
Stærð: 4-5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|