Aqua Medic Blenny Qube
Blenny Qube er alveg fullbúið sjávarfiskabúr af bestu gerð frá Aqua Medic í Þýskalandi. Slípaðar glerbrúnir og tært lág-járna gler. Innbyggð og hljóðlát prótínfleyta (EVO 501 - 7W) og síubúnaður. Straumdæla (EcoDrift 4.3 - 800-4000L/klst) fylgir á bakvegg búrsins, og hábirtu LED-lýsing (Qube 50) með fimm mismunandi perulitum (allt 50W). Ljósastillir fylgir með. Næstum allt til staðar nema vatn og sandur! Skápur seldur sér (sé þess óskað).
Afgreiðslutími: til á lager!
Rúmmál búrs: 76L
Mál búrs: 40x50x40cm
Glerþykkt: 6mm
Vatnshæð: ca. 38cm
Leiðarvísir: Blenny Qube mit EcoDrift 4-3 manual_16432970050 (1)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 22.00 kg |
---|