Blue Ribbon Eel L
Blái borðaállinn (Rhinomuraena quaesita 'Blue') er sláandi falleg múrena. Hún getur orðið allt að 130 cm löng en er afar mjó eins og borði. Þetta er kjötæta og hentar því ekki með rækjum og öðrum hryggleysingjum. Ungviðið er nánast svart en fullorðnir bláir og gylltir. Hann getur verið í búri með öðrum fiskum svo framarlega sem hann getur ekki gleypt þá. Annars harðgerður eftir aðlögun en viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Búrið þarf að vera vel lokað.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|