Bombina microdeladigitora M
Bombínó froskurinn (Bombina microdeladigitora) er falleg smákarta frá Kína. Hún er frekar auðveld landkarta sem lyndir vel aðra af sömu tegund. Er með mjög hrúft munstrað bak og rauðleitan kvið. Karldýrið er með grófara bak en kvendýrið sléttara. Nærast á skordýrum ss. mjölormum og flugum. Geta fjölgað sér í heimabúri. Þurfa að vera í röku búri með mosa og plöntum og aðgengi að hreinu vatni. Geta verið með rólegum vatnssalamöndrum. Verður um 8 cm löng. Sjaldséðir froskar.
Tegund: Small Webbed Bell Toad M
Stærð: 2-3 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|