Boxfish – Black M
Svarti skrínfiskurinn (Ostracion meleagris) er sérstæður búrfiskur. Hann er kjötæta og nokkuð ákveðinn með sitt og hentar því ekki með rækjum og öðrum hryggleysingjum. Hann er samt mjög skemmtilegur en getur gefið frá sér banvænt taugaeitur ef hann verður fyrir áreiti eða drepst. Þetta ber að hafa í huga þegar hann er settur í búr. Annars harðgerður og bestur stakur eða í pari. Verður um 16 cm langur. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/black_boxfish.html
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|