Brown Acara M/L
Brúnakaran (Aequidens portalegrensis) er vinsæl siklíða í blönduðu búri. Henni lyndir almennt vel við aðra af sömu tegund, nema á hrygningartímanum þegar hún vill helga sér svæði og verja. Þetta er gullfalleg siklíða sem er jafnan dagfarsprúð innan um miðlungsstór og rólynda fiska. Hún verður um 15 cm löng. Sýrustig (pH) 6,6-7,5. Hitastig 23-25°C.
Tegund: Brown/Black/Red Port Acara 3". Wild.
Stærð: 9-10 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|