49.490 kr.

SKU: ANATD1122M Flokkur:

Asíukartan (Bufo gargarizans) er stór og voldug karta víða úr SA-Asíu. Hún er nokkuð algeng þar og finnst víð ár og fjót. Auðvelt að hugsa um hana sem gæludýr. Hún vill vera í röku umhverfi (60-70% raki) með aðgang að hreinu vatni. Botnlag má vera mold, gróf en slétt möl, börkur eða mosi. Vill hafa felustaði ss. steina eða viðarbúta. Getur orðið nokkuð langlíf (20 ára). Nærast á skordýrum ss. mjölormum, möðkum, smærri froskum, músarungum og skordýrum. Kvendýrið er nokkuð stærra en karldýrið. Verður um 18 cm langt. Geta orðið mjög skemmtileg gæludýr en hafa eiturkirtla sem þarf að gæta sín á. Þau læra að þekkja eiganda sinn og setja sig þá í matarstellingar. Matarlystin er mjög mikil! Þarf ekki UV-ljós - hefðbundin flúrljós nægja og eins stofuhiti.

Tegund: Asiatic Toad M
Stærð: 6-8 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Asiatic Toad (Bufo gargarizans, Bufonidae) | Toad, Frog and toad, Frog

Umönnunarleiðbeiningar.

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg