Cairn Terriers
Cairn Terriers er skreytt yfir 150 litaljósmyndum og teiknuðum
skýringamyndum og hjálpar lesandanum þannig að skilja útskýringarnar.
Bókin fer í gegnum sögu tegundarinnar ásamt því að hjálpa við val á
hundi. Meðal efnisatriða er:
Saga og lýsing tegundarinnar
Snyrting
Hvernig á að velja góðan hund
Hvernig á að koma fram við nýja fjölskyldumeðliminn
Hvaða fóður hentar best
Hvernig á að þjálfa og húsvenja
Heilsugæsla
Ferðast með hundinn
Ræktun o.fl.
Bls: 192
Bókin er á ensku.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|