Calappa calappa L
Risa boxkrabbinn (Calappa calappa) er sérkennilegur skrautkrabbi í kórallabúrum. Hann er alveg skaðlaus fyrir utan að hann nærist á lindýrum ss. sniglum. Hann grefur sig gjarnann ofan í sandinn þ.a. aðeins sést í hann að ofan. Verður um 13 cm í þvermál. Nafnið dregur hann af því að hann hylur andlitið með griplunum eins og hann skammist sín fyrir eitthvað. Finnst við Filippseyjar og Indónesíu.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|