Calcinus elegans S/M
Electric Blue kuðungakrabbinn (Calcinus elegans) er duglegur þrifkrabbi í öllum sjávarbúrum. Hann er alla jafna kórallavænn og hið mesta þarfaþing. Étur bæðu þráðþörung og cýanóbakteríur. Verður um 5 cm langur. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/hermit_crab_-_blue_leg.html
Stærð: small/medium (lítill/meðalstór)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|