Candy Cane Hog S
Rauðrandagölturinn (Bodianus sepiacaudus) er einna minnstur í sinni ætt og ágætur í kórallabúri, friðsæll og fagur. Hann er dálítið felugjarn og er kjötæta. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum og reef-safe. Verður um 12 cm langur. Getur hugsanlega étið litlar skrautrækjur þegar hann er orðinn fullvaxta.
Stærð: small (lítill)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|