Cardinal – Red Spot Tail M
Rauðdoppu kardínálinn (Ostorhinchus parvulus) er snotur skrautfiskur með rauða doppu í stirtlinum. Hentar í kórallabúr. Hann er nokkuð harðgerður og auðveldur og reef-safe. Hann er fínn í torfu. Þetta er munnklekjari, hængurinn sér um hrognin. Verður um 4,5 cm langur.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|