Cardinal – Tramline M
Teinakardinálinn (Ostorhinchus fasciatus) er fallegur munnklekjari í kórallabúr. Hann er nokkuð auðveldur skrautfiskur sem getur verið í torfu en viðkvæmur fyrir vatnsgæðum og flutningi. Hann er nokkuð harðgerður eftir aðlögun og sæmilega reef-safe, en getur átt til að éta skrautrækjur. Þekkist af breiðu gylltu röndunum og gula sporðinum. Verður um 7 cm langur og finnst meðfram norðurströnd Ástralíu.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|