Cassiopea spp. S
Hvolfglyttur (Cassiopea spp.) eru öfugsnúnar marglyttur. Þær lifa samlífi við ljóstillífunarþörunga og snúa á hvolf til að þei komist betur að birtunni. Finnast víða í hlýsjó í Indlands-, Kyrra- og Karíbahafi.
Stærð: Small (lítill)
Afgreiðslutími: 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|