Catalaphyllia jardinei L
Glæsikórallinn (Catalaphyllia jardinei) er fagur LSP kórall. Holsepahausinn er stakur og stór og langir angarnir oft bleikir í endanum. Hann er yfirleitt grænleitur og nokkuð algengur en viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Þarf svifgjöf og fóðurgjöf, góða birtu og góða vatnshreyfingu. Hann getur drepið aðra kóralla sem hann kemst í snertingu við. Býr oft stakur í náttúrunni.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 8 vikur (eftir framboði hverju sinni og háð CITIES leyfi)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|