Clown Wrasse – Gaimard: A – S
Gaimard rassinn (Coris gaimard) er fallegur varafiskur í fiskabúr. Hann er ekki reef-safe enda étur hann hryggleysingja. Þessi varafiskur þarf gott pláss og er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Hann tekur miklum litarbreytingum í uppvextinum og verður um 40 cm langur. Þarf sendið botnlag til að sofa í á nóttunni. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/clown_wrasse_-_gaimard.html
Stærð: adult small (fullorðinn smár)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|